Ómar Einarsson
Sími : 8612466
omar@ble.is

 

Blikksmiðja Einars er fjölskyldufyrirtæki var stofnað júní 1984. Við höfum fengið 3 viðurkenningar fyrir lofsamlegt lagnaverk frá Lagnafélagi Íslands.
Blikksmiðja Einars er í félagi Blikksmiðjueiganda sem er í SI samtök iðnaðarins.
Starfsemi blikksmiðjunnar er að mestu leyti fólgin í almennri blikksmíði ásamt því að sinna sérverkefnum ofl. Blikksmiðjan er mjög vel tækjum búin. Klippum og beygjum í 3m vélum. Við smíðum hitaelement í lofthitunarkerfi og hitablásara. Við erum með á lager veðurhlífar, þakventla og þakhettur, svalastúta og mart fl.
Vatnsskurður eða Fjöllokkur
Gott er að teikning berist á AutoCad formi (dwg eða dxf)en Blikksmiðja Einars býður einnig upp á teiknivinnu fyrir þá sem þess þurfa.


 

 

  Viðar Einarsson
Sími : 8962535
vidar@ble.is
 
  Örn Einarrsson
Sími : 8990067
orn@ble.is
 
       
       
 
 
 
Tölvuhönnun Varmaskiptar Myndir af framleiðslu Um okkur

Smíðum allt úr málmum. Loftræstingar, utanhúsklæðningar, þakrennur - niðurföll, kerrusmíði, stál á þröskulda og hurðar, allar tegundir áfellna fyrir þök og veggi.

Eigum til á lager ýmsar gerðir af varmaskiptagrindum fyrir neysluvatn, ofna, gólfhita, snjóbræðslu eða þá sambyggða. Eins útvegum við með sérpöntun allar gerðir af varmaskiptum.

Komdu í heimsókn og kynntu þér það sem við höfum í boði

Blikksmiðja Einars ehf Smiðjuvegi 4b - Græn gata 200 Kópavogi
Sími: 557 1100